Fá verðáætlun

Hér óskar þú eftir verðáætlun í vinnu og varahluti vegna viðgerðar. Fylltu út formið eins ítarlega og kostur er en það gerir okkur kleift að gera nákvæmari verðáætlun.
  • Vinsamlegast athugaðu að verðáætlun getur breyst þegar bifreið er komin á staðinn og tæknimaður hefur tækifæri til að skoða bilun nánar. Almennt ástand bifreiðar, aldur og akstur getur haft áhrif á áætlaðan viðgerðartíma ásamt verði varahluta sem hvorutveggja hefur áhrif á verðáætlun. Áður en viðgerð hefst er þó alltaf haft samband við viðskiptavin.

    Ef þú kýst frekar þá er góður kostur að bóka tíma og láta gera verðmat á staðnum og í kjölfarið meta hvort eigi að halda áfram með viðgerð.